GPMLS – Graduate Program in Molecular Life Sciences

Áhugaverð námskeið, fyrirlestrar og félagslíf

 

Distinguished lecture series

On the 17th of May GPMLS will host a distinguished lecture where Hildur Helgadóttir, MD, PhD oncologist at the Karolinska University Hospital in Stockholm will present her work titled: Skin cancers and research related to increasing incidence, genetic factors and treatment with immunotherapy and targeted therapy

The lecture will take place on Zoom on the 17th of May 2021 at 12-13 o’clock. A link will be available here.

Hildur graduated in 2002 as a medical doctor from the University of Iceland. After internship she moved, in 2003 to Boston, to peruse research at the Dana Farber Cancer Institute. In 2012, she completed her specialist training as a medical oncologist, at the Karolinska University Hospital in Stockholm, where she has worked as a clinician and researcher since 2006. In 2015, she defended her doctoral thesis “Cancer risks and Prognosis in Familial Melanoma Kindreds”. Hildur is chief physician at Karolinska in the field of skin cancer oncology and genetics. The research she conducts is translational as she oversees a number of both clinical and preclinical studies. 

Here is a link to the lecture

 

Um GPMLS

GPMLS hefur það að markmiði að efla kennslu og rannsóknir á sviði sameindalífvísinda og gera rannsóknanám á þessu fræðasviði að sýnilegum og eftirsóknarverðum kosti á alþjóðavísu. Aðilar að GPMLS koma frá Heilbrigðisvísindasviði og Verkfræði- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands og eru framhaldsnemendur í lífvísindum og leiðbeinendur þeirra af öðrum stofnunum hjartanlega velkomin.

 

Hefur þú hugmynd?

Við tökum vel á móti hugmyndum um áhugaverða fyrirlesara, námskeið eða annað sem þér finnst að GPMLS gæti skipulagt.

 

Lífvísindasetur

GPMLS vinnur náið með Lífvísindasetri Háskóla Íslands. Lífvísindasetur er formlegt samstarf rannsóknahópa við Háskóla Íslands með það að markmiði að byggja upp samstarf og kjarnaeiningar sem efla vísindalegar rannsóknir. Hóparnir stunda rannsóknir á ýmsum sviðum, svo sem sameindalíffræði, krabbameinslíffræði, starfsemi og sérhæfingu stofnfruma, taugalíffræði, stjórnun genatjáningar, erfðalækninga, næringar- og matvælafræði, ónæmisfræði auk ýmissa sviða lífeðlisfræði.

Fréttir og tilkynningar