GPMLS er núna á Facebook

Vinsamlegast líkið við facebook síðu GPMLS til að fá nýjustu fréttir um viðburði og annað á vegum GPMLS

Ný heimasíða í loftið

GPMLS þakkar Katrínu Björgu Jónasdóttur vefstjóra hjá Heilbrigiðsvísindasviði fyrir aðstoð við uppsetningu nýju heimasíðunnar.

Berglind Ósk nýr verkefnastjóri GPMLS

Berglind Ósk Einarsdóttir, nýdoktor, tók nýverið við verkefnisstjórn á GPMLS af Guðrúnu Valdimarsdóttur, dósent við Læknadeild. Berglind mun sinna starfinu í hlutastarfi samfara því að sinna rannsóknum í aðalstarfi. Berglind útskrifaðist með BSc gráðu í sameindalíffræði frá Háskóla Íslands árið 2007 og hlaut svo MSc gráðu í Líf- og læknavísindum frá sama háskóla árið 2010.…

Lesa meira Berglind Ósk nýr verkefnastjóri GPMLS

GPMLS þakkar Guðrún Valdimarsdóttur fyrir vel unnin störf

GPMLS þakkar fráfarandi verkefnastjóra fyrir vel unnin störf síðastliðinn áratug. Á árunum sem Guðrún stýrði GPMLS byggði hún upp öflugt starf í þágu nemanda og hópstjóra. Undir hennar stjórn kom fjöldinn allur af vísindamönnum til landsins til að kynna nýjustu rannsóknir og framfarir á sviði lífvísinda. Einnig skipulagði hún árlega hina vinsælu Spekigleði þar sem nemendur…

Lesa meira GPMLS þakkar Guðrún Valdimarsdóttur fyrir vel unnin störf