Hvað er spekigleði?

Spekigleði GPMLS fer fram að hausti ár hvert. Þá er meistara- og doktorsnemum boðið að halda örkynningar á rannsóknaverkefnum sínum. Einnig er boðið uppá fræðslufyrirlestra þar sem kynntar eru framfarir á sviði lífvísinda.

Spekigleðin er kjörið tækifæri fyrir nemendur og hópstjóra að styrkja tengslanetið sem er grunnur að sterku samstarfi milli þvegfaglegra rannsóknahópa.