Hver erum við?

GPMLS fellur undir stjórn Lífvísindaseturs Háskóla Íslands

Aðilar að GPMLS eru nemendur og hópstjórar við Heilbrigisvísindasvið og Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands, ásamt aðilum við Háskólann í Reykjavík. GPMLS býður alla nemendur og hópstjóra sem standa að rannsóknum innan lífvísinda á Íslandi velkomna að ganga í lið með okkur og auka þar með samgang vísindafólks á Íslandi.

Verkefnastýra er Berglind Ósk Einarsdóttir