Námskeið á döfinni

Námskeið eru reglulega haldin fyrir meðlimi GPMLS. Markmið þeirra er að stuðla að þekkingu á nýjustu tækni og framförum á sviði líf- og læknavísinda.