Spekigleði GPMLS verður haldin í Hörpunni 6. nóvember 2020 – takið daginn frá

Hin árlega Spekigleði verður haldin í Hörpunni hann 6. nóvember 2020. Meista- og doktorsnemar munu fá tækifæri til að kynna verkefni sín, einnig verður boðið uppá fræðsluerindi. Dagskrá og skráningarform koma síðar – vinsamlegast takið daginn frá.