Mini-symposium on the moral status of stem cell-derived embryo models

Over the past years, scientist have shown that mouse and human stem cells can spontanously organize in a dish into 3D structures that are becoming more and more similar to embryos.

These embryo models open up scientific avenues but at the same time, many ethical questions.

  • What is the legal land ethical status now and in the future (when more refined) – should it be the same as for human embryos?
  • How far should attempts to develop an intact human embryo in a dish be allowed to proceed? In many countries (including all the Nordic countries, I believe) it is against the law to maintain intact human embryos in the laboratory past 14 days of development (=initiation of gastrulation, formation of the primitive streak).
  • Where is the balance concerning the insights these embryo model provide vs. ethical concerns?

Mini-symposium will be held on Friday, September 15th in a collaboration with GPMLS and is open for everyone (see poster attached for more details). The mini-symposium will be in the Aula, main building at HÍ. Dr. Jacob Hanna will be our distinguished speaker. He will give an overview of embryo models and his recent discoveries.

On behalf of NCBio (Nordisk Committee on Bioethics),

Guðrún Valdimarsdóttir

Málþing um fósturvísislíkön úr stofnfrumum (stem cell-derived embryo models) á vegum NCBio (Nordisk Committee on Bioethics)

Á seinustu árum hefur vísindafólki tekist að rækta stofnfrumur úr músum og mönnum sem geta skipulagt sig í þrívíðarstrúktúra í ræktunarskál og minna óneitanlega á fósturvísi. Þessi fósturvísislíkön gætu stórbætt þekkingu okkar á fósturþroska mannsins en á sama tíma vakna ýmsar siðfræðilegar spurningar; Hvert er vægi þekkingar sem aflað er með ræktun líkananna gagnvart siðfræðilegum álitamálum? Hver er laga- og siðfræðirammi þessara fósturvísislíkana miðað við fósturvísa? Hversu lengi má rækta líkönin, osfrv…? 

Stutt málþing verður haldið föstudaginn 15. september í samvinnu við GPMLS og verður öllum opið (sjá dagskrá í viðhengi). Málþingið verður í Hátíðarsal, aðalbyggingu HÍ, þar sem Dr. Jacob Hanna mun halda öndvegisfyrirlestur um fósturvísislíkön og sínar rannsóknir þar að lútandi, enda er Dr. Hanna einn sá fremsti á þessu sviði í heiminum.

Vonast til að sjá ykkur sem flest,

Fyrir hönd NCBio,

Guðrún Valdimarsdóttir