Spekigleði GPMLS sem halda átti í Hörpunni hefur verið aflýst vegna Covid-19 heimsfaraldurs.
Spekilgleðin verður í staðin haldin rafrænt í ár og verður dagsetning auglýst síðar.
Spekilgleðin verður í staðin haldin rafrænt í ár og verður dagsetning auglýst síðar.
Vinsamlegast líkið við facebook síðu GPMLS til að fá nýjustu fréttir um viðburði og annað á vegum GPMLS
Hin árlega Spekigleði verður haldin í Hörpunni hann 6. nóvember 2020. Meista- og doktorsnemar munu fá tækifæri til að kynna verkefni sín, einnig verður boðið uppá fræðsluerindi. Dagskrá og skráningarform koma síðar – vinsamlegast takið daginn frá.
GPMLS þakkar fráfarandi verkefnastjóra fyrir vel unnin störf síðastliðinn áratug. Á árunum sem Guðrún stýrði GPMLS byggði hún upp öflugt starf í þágu nemanda og hópstjóra. Undir hennar stjórn kom fjöldinn allur af vísindamönnum til landsins til að kynna nýjustu rannsóknir og framfarir á sviði lífvísinda. Einnig skipulagði hún árlega hina vinsælu Spekigleði þar sem nemendur…
Lesa meira GPMLS þakkar Guðrún Valdimarsdóttur fyrir vel unnin störf